Thursahjálp

Höfundur: Revenant

Útfærsla og smá breytingar: Raider

Install dod

The all seeing-eye

Um fps

Unlock 60hz

Command lína

Maps

Upplausn

Breyta cdkey

Recorda demo

Custom.hpk

XP gallar

cdkey in use

Um choke

Um loss








Setja inn Day of Defeat
Day of Defeat er MOD fyrir hinn vinsæla leik Half-Life sem kom út árið 1997.

Vindum okkur þá í þetta:

Að koma sér í gang:
Til þess að geta spilað Day of Defeat á netinu þarftu:



Ókey ég er buinn að downloada öllum updateum en hvar eru íslensku serverarnir ?

Einfaldast er að ná í
The All-seeing Eye og láta hann filtera íslensku serverana út.
Þegar þú ert buinn að setja upp forritið þá einfaldlega ferðu í ( til vinstri ) Modifiers>Country>Europe>Northern Europe> og hakar við Iceland. Síðan ýtiru bara á F5 og þá ættu serverarnir að koma ( passa sig að hafa Half-Life valið )



Hvað er FPS og hvernig sé ég það í DoD?

FPS stendur fyrir frames per second eða rammar á sekúndu. FPS er því í raun mælikvarði á það hversu oft leikurinn refresher sig á hverri sekúndu. Fyrir þá sem halda að FPS skipti engu þá þýðir hærra FPS = Smoothari leikur og betri hittni.
Til að sjá fps-ið í DoD þá einfaldlega skrifaru cl_showfps 1 í console og/eða net_graph 3.
Note: FPS í DoD getur bara farið upp í 100fps en til að maxxa það ( 71 fps er default ) þá þarf bara að skrifa fps_max 100 í console.


Hvernig unlocka ég 60hz buggið í Windows 2000/XP?

Það er mjög einföld leið til þess. Downloadaðu bara
RefreshForce og smelltu á apply, það ætti að nægja til að hækka hz-in upp í mesta sem skjárinn þolir. ATH: Þetta getur gert einhvern óskunda þannig að ég tek enga ábyrgð á hvað þið gerið. Lesið readme áður en þið smellið á apply.


Hver er hin "fullkomna" command-lína?

Til að setja þetta inn, hægriklikkaðu á DoD-shortcutið og bættu eftirfarandi línum við (t.d.) C:\Leikir\Half-Life\hl.exe -console -game dod

-console -game dod -noipx -nojoy -nocdaudio -numericping +voice_dsound 1

Síðan er hægt að bæta við (fyrir XP) fyrir músina: -noforcemparms -noforcemaccel
Hérna er ýtarlega fjallað um commandlínuna


Hvaða upplausn á ég að nota?

Upplausn fer mjög mikið eftir smekk. Sumir vilja 640x480, aðrir 800x600 og enn aðrir 1024x768. Ef þú ert með góða tölvu og stóran skjá þá mæli ég með 1024x768, en ef þú ert með tölvu í lélegari kanntinum þá mæli ég með 800x600 og niður. Eitt ber að varast: stærri upplausn = lærra fps í langflestum tilfellum.


Hvernig breyti ég CD-Keyinum mínum?

Ferð í Start>Run> skrifar regedit og ýtir á enter. Síðan ferðu bara í HKEY_CURRENT_USER\Software\Valve\Half-Life\Settings og leitar að key-lyklinum. Síðan tvísmelliru á hann og setur inn nýjann cd-key ÁN bandstrika.


Hvernig tek ég upp demo og hvernig spila ég þau?

Til að taka upp demo þá skrifaru í console: record nafn. Síðan þegar þú villt stoppa upptökuna skrifaru bara stop.
Til að spila demo þá ferðu í consoleinn (ekki þegar þú ert að spila) og skrifar: playdemo nafn-á-demoinu.


Mappakki og fl.

  • Hérna færðu mappacka með svo kölluðum missing maps í , extractar þetta í dod möppuna þína.
  • Til er map sem heitir dod_merderet , það á það til að virka ekki hjá mörgum , þá vantar þig þetta


    Hvað gerir custom.hpk skráin?

    Í þessa skrá fara öll decal sem þú downloadar af serverinum (t.d. custom spray, blóð o.s.frm). Ef þessi skrá verður of stór þá hægir það á leiknum. Endilega eyða þessu.


    Ég lagga og er með XP, hvað get ég gert ? ( pingið hoppar milli 20 og 300 )

    XP þann leiðinlega galla að sumir sem nota það virðast lagga óhemjumikið. Komið hafa margar leiðir til að laga þetta og mun ég tilgreina þar helstu.
    Varúð ! Gerið System Restore Point áður en þið farið að fikta við eitthvað svo hægt sé að laga ef þið gerið eitthvað vitlaust (Start > Programs > Accessories > System Tools > System Restore)
    • Updateaðu ALLA drivera fyrir ALLAN vélbúnað. Einnig skaltu taka yfir ÖLL fixin á WindowsUpdate & downloada Service Pack 1
    • Lagg í XP gæti orsakast útaf conflicti við hljóðkortið. Farðu í control panel > sounds and audio devices > audio > advanved undir audio playback > performance. Þar stilliru hardware acceleration á basic og ef það virkar ekki prófaðu þá none. Ef þetta virkar ekki setjið þá þetta á full.
    • Prófið að setja V-Sync Á. Gæti virkað ( virkaði hjá einum sem ég þekkti ;> ).
    • Farðu á Guru3D.com og leitaðu að GeForce Tweak Utility. Stilltu það svo á fast settings. ( virkar bara með 29.60 og ELDRI driverum )
    • Í versta falli, setja upp Windows2000



    Ég fæ skilaboðin "CD key already in use" þegar ég reyni að connecta

    Fyrst af öllu, vertu viss um að enginn sé að nota CD-keyinn þinn (cd-key = VISA leikjasamfélagsins :] ). Ef svo er ekki prófaðu að reboota. EF það virkar ekki heldur þá getur verið að WON sé í hakki eða að einhver hefur komist yfir cd-keyinn þinn.


    Hvað er choke og hvernig losna ég við það?

    Choke þýðir að upplýsingarnar komast ekki til serversins frá þér. Til að losna við choke þarftu að lækka cl_cmdrate um kannski 5 og bíða svo í hálfa mínútu og ath síðan hvernig chokeið er. Endurtekið eftir þörfum.
    Note: choke getur líka verið léleg(ur) nettenging/server!


    Hvað er loss og hvernig losna ég við það?

    Loss þýðir að upplýsingarnar frá serverinum komast ekki til þín. Til að laga það prófaðu að lækka cl_updaterate um 5 í hvert skipti ( og endurtakið uns 0 loss er komið ).
    Note: loss getur líka verið léleg(ur) nettenging/server!





    Comment og ábendingar sendist
    hingað
    kv. Raider