Sigurđur Ármann er ungur lagasmiđur, gítarleikari og söngvari sem stígur nú fram á völlinn međ sitt fyrsta safn laga, geisladiskinn "Mindscape" sem kemur út a vegum Smekkleysu útgáfunnar.

Lögin voru hljóđrituđ í Nýjasta tćkni og vísindi á síđasta ári og gefa innsýn inn í laga og ljóđaheim Sigurđar sem er ólíkur flestum trúbadúrum samtíđarinnar.

Einfaldleikinn situr i fyrirrúmi og notast höfundur oft á tíđum viđ einföld melódísk stef og nokkur orđ endurtekin til ađ tjá stćrri hugmyndir. Einnig er ađ finna fleiri orđa bálka i hefđbundnari stíl.

Um stjórn upptöku og hljóđblöndun sáu ţeir Jóhann Jóhannson og Sigtryggur Baldursson og lögđu ţeir einnig til hljómborđa og trumbuslátt ţar sem viđ átti.

Óhćtt er ađ segja ađ Sigurđur bindur ekki skó sinn sömu böndum og samferđamenn sínir enda vćri ţađ helst til mikil flćkja. Einlćgni og persónulegur stíll er ţađ sem einkennir ţenna disk.