VERUND
BRANDARAR
|
Prestur var að messa
fyrir þétt setinni kirkju þegar skrattinn birtist allt í einu. Hann ógnaði
og hótaði í allar áttir svo allir í söfnuðinum urðu óttaslegnir og flúðu
út úr kirkjunni, nema einn gamall maður. Þegar
kirkjan var orðin tóm þá fór skrattinn til gamla mannsins og spurði:
"Ertu
ekki hræddur við mig, ég er illmennskan endurholdguð, hræðilegasta skepnan
í öllum heimi og mun mjög líklega pynta
þig!" Gamli
maðurinn svaraði: "Þú hræðir mig ekki, ég er búinn að vera giftur systur þinni í 35 ár." |
![]() | |