Hvað er nýjast á heimasíðunni

Fyrir þá, sem koma við á heimasíðu Verundar oftar en einu sinni, og eru þegar búnir að kynna sér það efni sem þar er boðið upp á, munum við setja á þessa síðu upplýsingar um allt nýtt efni, sem sett er inn á síðuna hverju sinni, svo þeir þurfi ekki að fletta í gegnum allar síðurnar í hvert sinn, til þess að komast að því hvort eitthvað nýtt sé á ferðinni.
Röðin á þessum lista verður þannig að efst er það nýjasta, í öðru sæti það næst nýjasta, og svo framvegis.
Með því að byrja á því að fletta upp á þessari síðu, munu gestir á heimasíðu Verundar geta séð strax hvort eitthvað nýtt er komið á vef hennar, sem þeir hafa ekki skoðað áður.

Takk fyrir komuna.

Tíbrá-dulræn málefni
Nýtt hefti af Tíbrá er komið út og nú fáanlegt á öllum helstu blaðsölustöðum.

Tíbrá-bókatilboð
Bókin "Til æðri heima" eftir Guðmund Kristinsson, er fjallar um það að deyja, samkvæmt frásögnum fólks fyrir handan, sem rætt var við í gegnum transmiðla.

Bókatilboð HEB
Tvær bækur á sérstöku tilboði hjá Heima er bezt tímariti. Gestir heimasíðu Verundar geta líka nýtt sér það tilboð, ef þeir óska.

Ýmsir þættir
Minningar
Nýr pistill um ýmislegt það sem tengist minningum og hvernig við sköpum þær.

Spjallrás Tíbrár
 Tímaritið Tíbrá-dulræn málefni          hefur sett upp spjallrás á heimasíðu      sína, þar sem lesendum blaðsins og öðrum gefst tækifæri til þess að viðra áhugamál sín og ræða.

Kakuro
Tvær nýjar Kakuro-gátur frá krossgátublaðinu Frístund.

Krossgáta nr.
25
Ný krossgáta í safnið, frá krossgátublaðinu Frístund.