Á döfinni

Hér má sjá þá opinberu viðburði sem eru á dagskrá Braksins á árinu.

Fyrri viðburðir

2006
BRaK spilar í einkasamkvæmum

2005
BRaK spilar í einkasamkvæmum

16. desember 2004
Stórtónleikar Tónlist.is í Iðnó ásamt fjöldanum öllum af listamönnum.

18. desember 2004
Jólatónleikar BRaKs á Hressó.

19. nóvember 2004
Tónleikar á Hressó. Byrjum um kl. 22.00 og spilum til 01.00.

20. nóvember 2004
Tónleikar á Hressó. Byrjum um kl. 22.00 og spilum til 01.00.

15. nóvember 2004
Viðtal við hljómsveitana Brak í útvarpsþættinum Rokkarinn á Radíó Reykjavík. Allir að hlusta kl. 21.00.

7. október 2004
Útgáfutónleikar á Gauki á stöng fóru fram þann 7. október 2004. Það var fín stemning í kofanum og allir sáttir. Sjá myndir.

8. október 2004
Tónleikar á Grand Rokk. Sjá myndir.

20. - 26. september 2004
Platan Silfurkoss „plata vikunnar á Rás 2“.

14. september 2004
Myndband við lagið Álfar sett í spilun í sjónvarpi.

11. september 2004
Geisladiskurinn Silfurkoss kemur út.

5. ágúst 2004 - Gaukur á stöng
Tónleikar á Gauk á stöng ásamt Smack. Komum til með að flytja efni af plötunni Silfurkoss sem kemur út þann 11. september.

Tenglar

Jón.is
Músik.is
mp3.is
Tónlist.is
Playmobile
Rokk.is
Hugi.is

Duran Duran
Female og Shemale


Silfurkoss til sölu!
BRaK á Tónlist.is

 

BRaK á balli

Lagasyrpa 1

Lagasyrpa 2
Lagasyrpa 3
 
Halli
Hljómsveitin BRaK | Reykjavík | Iceland | Tel: +354-825 8097
Hljómsveitin BRaK að störfum

 


Síðast uppfært: 16.11.06 17:59