Kvikmyndasíða

Kvikmyndasýningar í bíósal MÍR,
Hverfisgötu 105, 101 Reykjavík.

Kvikmyndasýningar,
September- Desember 2007

Bíósalurinn

Drög að sýningarskrá MÍR haustið 2007 verður sem hér segir:

Sunnudagur 30. sept. kl. 15:00
Kvikmyndir um MÍR-ferðir 2006 og 2007
Mynd um Jakútíu-ferð - sýnd til kynningar
á væntanlegri MÍR-ferð 2008

Sunnudagur 7. okt. kl. 15:00
Heimildarmyndir um geimferðir


Sunnudagur 14. okt. kl. 15:00
Solaris - mynd Tarkovskýs


Sunnudagur 21. okt. kl. 15:00
Stalker - mynd Tarkovskýs


Sunnudagur 28. okt. kl. 15:00
Rússland í stríði - mynd Franks Capra


Sunnudagur 4. nóv. kl. 15:00
Þau börðust fyrir föðurlandið


Sunnudagur 11. nóv. kl. 15:00
Örlög manns


Sunnudagur 18. nóv. kl. 15:00
Og hér ríkir kyrrð í dögun


Sunnudagur 25. nóv. kl. 15:00
Farðu og sjáðu


Sunnudagur 2. des. kl. 15:00
Stjarnan


Sunnudagur 9. des. kl. 15:00
Dansarinn


Sunnudagur 16. des. kl. 15:00
Hnotubrjóturinn

 

Aðgangur er öllum heimill


Annað:


Sendiherra Rússlands verður gestur MÍR í septemberbyrjun og situr fyrir svörum. Settar upp ljósmyndasýningar um Moskvu og börnin í borginni.
Minnst verður þess að 50 ár eru í október liðin frá því fyrstu geimflauginni, spútnik, var skotið á loft; í nóvember verður minnst 90 ára afmælis Októberbyltingarinnar í Rússlandi, sem og þeirra miklu straumhvarfa er urðu í heimsstyrjöldinni síðari með sigrum sovéska hersins veturinn 1942-1943.
Skáldakvöld eru ráðgerð með líku sniði og á síðasta ári.

 



Félagið MÍR, Menningartengsl Íslands og Rússlands,
Hverfisgötu 105, 101 Reykjavík,
Sími (Tel): 551-7928, heimasími formanns 551-7263
Netfang (Email): felmir@mmedia.is