Minningar
Einn með stærri þáttum í mannlegu lífi eru minningar af öllu tagi, góðar, slæmar og allt þar á milli. Minningar geta verið mjög tilfinninga tengdar, því sagt er að hæfileikinn til þess að muna sé mjög tengdur því að minningin geti verið tengd tilfinningum. Mjög frægt dæmi um það er t.d. sá atburður sem varð árið 1963, þegar John F. Kennedy, forseti Bandaríkjanna var myrtur. Sú frétt flaug eins og eldur í sinu um allan heim, eins og gefur að skilja, því þarna var um að ræða einn valdamesta mann heims, mikinn sjarmör, sem almennt heillaði fólk með framkomu sinni og útliti.
Lesa meira...